Hún hafi beðist afsökunar á því að valda fólki áhyggjum en fjölskyldu hennar hafði ekki tekist að ná sambandi við hana síðan í gær. Íranska klifurkonan Elnaz Rekabi er nú horfin, tveimur dögum eftir að hafa keppt á klifurmóti í Suður-Kóreu án þess að nota slæðu. Fjölskylda hennar hefur ekki náð sambandi við hana síðan í gær. Poppstjörnurnar í suður-kóresku hljómsveitinni BTS hafa verið kvaddar í herinn munu á næstunni sinna herskyldu í suður-kóreska hernum.
Nú liggur fyrir að 120 eru látnir og 100 særðir eftir mikinn troðning sem myndaðist á götum Seúl í Kóreu í dag. Yfirvöld höfðu gefið út að um fimmtíu hafi farið í hjartastopp. Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur formlega skipað Lee Jae-yong, sem hefur áður hlotið dóm fyrir mútur og fjársvik, í embætti forstjóra fyrirtækisins. Fulltrúar Bandaríkjanna, Japan og Suður-Kóreu hafa varað við fordæmalausum viðbrögðum ef Norður-Kórea framkvæmir sjöundu tilraun sína með kjarnorkuvopn.
Suðurkóreski herinn fullyrðir að hann sé fær um að koma auga á og stöðva flugskeyti sem Norðurkóreumenn hafa gert tilraunir með upp á síðkastið. Alvarleg hætta stafi engu að síður af kjarnorkubrölti nágrannanna í norðri. Norður-Kóreumenn skutu tveimur skammdrægum eldflaugum á loft í dag. Eldflaugarnar höfnuðu úti í sjó milli Norður-Kóreu og Japan og drifu um 350 kílómetra langt. Japanir segja tilraunirnar óásættanlegar. Yoon Suk-yeol, forseti Suður-Kóreu, hefur varið þá ákvörðun sína að leggja niður jafnréttismálaráðuneyti landsins. Heldur forsetinn því fram að ákvörðunin muni í raun verða til þess að efla réttindi kvenna.
Það er í kjölfar þess að rúmum tuttugu eldflaugum var skotið á loft í gær. Yfirvöld í Seúl hafa viðurkennt mistök sín hvað varðar fjöldastjórnun í kjölfar hrekkjavökuhörmunga í Itaewon-hverfi borgarinnar. Fjöldi látinna hefur hækkað og eru 156 nú sagðir látnir eftir slysið. Hermálayfirvöld í Norður-Kóreu skutu að minnsta kosti tíu flugskeytum frá austur- og vesturströndum landsins en ein þeirra fór lengra suður en nokkru sinni áður. Suður-Kóreumenn brugðust við með eigin eldflaugaskotum skömmu síðar. Tala látinna í Seoul í Suður-Kóreu er komin í 153 eftir gífurlegan troðning á hrekkjavökuhátíð í gær.
Íslenski hópurinn í þessum leikjum er að mestu skipaður leikmönnum úr Bestu deildinni þar sem verkefnið er utan FIFA-glugga. Ísland hefur einu sinni áður mætt Suður-Kóreu í A landsliðum karla, en það var einmitt í janúar á þessu ári þegar liðin mættust í vináttuleik í Tyrklandi, þar sem Suður-Kórea vann 5-1 sigur. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði mark Íslands í leiknum. Fimm leikmenn sem eru í íslenska hópnum í leiknum á föstudag léku einnig í janúar. Hákon Rafn Valdimarsson stóð á milli stanganna í sínum fyrsta leik í byrjunarliði A karla og varði vítaspyrnu. Aðrir leikmenn í þeim leik sem eru í hópnum nú eru þeir Höskuldur Gunnlaugsson, Damir Muminovic, Viktor Karl Einarsson og Viktor Örlygur Andrason.
Suður-Kórea niðurlægði Ísland í janúar - Hvað gerist á morgun? - DVA landslið karla mætir Suður-Kóreu í vináttuleik á morgun. Leikurinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma (9 klst tímamismunur er milli Suður-Kóreu og Íslands) og er í beinni útsendingu á Viaplay. Um er að ræða seinni leikinn í fyrra nóvember-verkefni A karla, en liðið mætti áður Sádi-Arabíu í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem Sádar unnu eins marks sigur.
Tókst að beina smástirni af leiðTilraun bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA til að nota mannlaust geimfar til að beina smástirni af leið heppnaðist í vikunni. Með því að skjóta litlu geimfari í veg fyrir smástirnið tókst NASA að breyta leið smástirnisins. Tilraunin var gerð í því skyni að reyna að hafa áhrif á stefnu smástirna ef það kæmi til þess að smástirni myndi stefna á jörðina einn daginn.
Stjórnvöld Vestanhafs og bandamenn þeirra grunar að kjarnorkuvopnatilraunir Norður-Kóreu séu að hefjast á ný. Tæplega tvö hundruð sluppu ómeidd eftir að flugvél sem þau voru um borð í brotlenti á flugvelli á Filippseyjum. Flugstjórarnir höfðu gert tvær tilraunir til að lenda vélinni áður en það loks tókst en þá lenti vélin út af flugbrautinni og skemmdist. Suðurkóreski herinn skaut viðvörunarskotum í átt að norðurkóresku skipi í nótt eftir að það sigldi inn á svæði sem ríkin tvö deila um. Norður-Kórea svaraði í sömu mynt en spenna hefur aukist gífurlega milli ríkjanna undanfarin misseri. Íranska klifurkonan Elnaz Rekabi hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem hún virðist útskýra af hverju hún bar ekki höfuðklút á meðan hún keppti á Asíumótinu í klifri í Suður-Kóreu á dögunum.
Suður-Kórea vs Spánn: Hvar á að horfa á landsliðsleikinn í
Var þetta í fyrsta sem hátíðarhöld sem þessi fóru fram frá því fyrir tíma Covid og höfðu tugir þúsunda komið saman í miðbæ borgarinnar. Að minnsta kosti 149 eru látin og 150 slösuð eftir að mikill troðningur varð á hrekkjavökufagnaði í Itaewon-hverfi Seúl í Suður-Kóreu í dag. Fyrr í dag greindu miðlar frá því að fimmtíu manns hefðu farið í hjartastopp á viðburðinum. Nærri tvö þúsund viðbragðsaðilar eru sagðir á svæðinu.
KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands - Posts - Facebook
Suður-Kórea - Vísir„Einhver á eftir að láta lífið, “ voru skilaboð sem bárust lögreglunni í Seúl í Suður-Kóreu mörgum klukkutímum áður en 156 létu lífið í troðningi á hrekkjavökuhátíð síðustu helgi. Fleiri símtöl bárust lögreglu sem loks gaf undan og sendi nokkra lögreglumenn á vettvang. En þá var það orðið of seint. Lloyd Austin, varnarmálráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að kjarnorkuárás Norður-Kóreu á Bandaríkin eða bandamenn þeirra myndi binda enda á stjórnartíð Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Minnst sex eldflaugum var skotið á loft frá Norður-Kóreu í dag og þar á meðal einni langdrægri.
Ísland og Suður-Kórea fagna sextíu ára stjórnmálasambandi
Seinna verkefni liðsins er hins vegar innan FIFA-glugga og var leikmannahópurinn fyrir það verkefni kynntur í vikunni. Í þeim glugga tekur Ísland þátt sem gestaþjóð í Baltic Cup, þar sem leika Eystrasaltslöndin Eistland, Lettland og Litháen. Ísland mætir Litháen í Vilnius 16. nóvember og mætir síðan annað hvort Eistlandi eða Lettlandi 19. nóvember, sem er þá annað hvort leikur um 3. sætið í mótinu eða úrslitaleikur um sigur í Baltic Cup.
Leikdagur hjá U-20 ára landsliði kvenna í dag gegn Suður